Bein út­sending: Ráðherraskipti á ríkis­ráðs­fundi

Ríkisráðsfundur verður haldinn á Bessastöðum í dag. Þar mun Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, samþykkja breytingar í ráðherrahópi ríkisstjórnar Kristrúnar Forstadóttur.