Það er engin nýlunda að fregnir berist af hörmungum frá Íran. Ég sé í útlendum fregnum í Skírni árið 1829 að herjað er á Persíu úr austri og vestri og vestari hluti landsins sagður háður Rússum. Þar er líka greint frá því að í stríðinu við Rússa hefðu Persar meðal annars orðið að láta af Lesa meira