Kristrún þurfi að fara sýna hver ræður

Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, þarf að fara skýra það út fyrir kjósendum hver það er sem ræður í Samfylkingunni.