Glæsilegur árangur Kristrúnar í skíðagöngu

Kristrún Guðnadóttir náði góðum árangri þegar hún komst í kvartúrslit á sænska meistaramótinu.