Sýrlensk stjórnvöld hafa náð fullum völdum í Aleppo-borg eftir mannskæð átök í kúrdískum hverfum borgarinnar síðustu daga.