Golden Globes verðlaunahátíðin fer fram í 83. sinn í kvöld sunnudaginn 11. janúar á Beverly Hilton í Los Angeles. Hátíðin er sýnd í beinni á CBS og Paramount+. Grínistinn Nikki Glaser endurtekur hlutverk sitt frá því í fyrra sem aðalkynnir. Það eru samtökin Hollywood Foreign Press Association sem standa að hátíðinni sem verðlaunar það besta Lesa meira