Mohamed Salah dreymir um að vinna Afríkukeppnina í fótbolta, en Egyptar eru komnir í undanúrslit keppninnar þar sem þeir mæta Senegal á miðvikudaginn.