Venesúela og félagslegir töfrar Stefáns Eiríkssonar

Hinn nöturlegi veruleiki alþjóðamála er sá að stórveldi fara sínu fram þegar sverfa tekur til stáls, og voru Bandaríkjamenn ekki að finna upp hjólið í þeim efnum um helgina. Stórveldi eiga ekki vini heldur eingöngu hagsmuni, rétt eins og sá sem þetta skrifar.