Karlalandslið Íslands í handbolta mætir Frakklandi í æfingaleik í París í dag. Leikurinn hefst klukkan 16:00.