Óljóst hvenær Guðmundur Ingi snýr aftur til starfa

Það kemur í ljós síðar hvenær Guðmundur Ingi Kristinsson, fráfarandi mennta- og barnamálaráðherra, snýr aftur til starfa en hann er nú í veikindaleyfi eftir að hafa gengist undir opna hjartaaðgerð í desember.