Myndskeið: Réðst á liðsfélaga sinn

Þýski knattspyrnumaðurinn Kevin Behrens sem leikur með svissneska liðinu Lugano missti stjórn á skapi sínu og veittist að liðsfélaga sínum í miðjum leik.