Gætu spurt spurninga þegar komið er inn í mótið – „Höfum alveg getað gagnrýnt það“

Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson, sem stýra hlaðvarpinu og vefsíðunni Handkastið, voru gestir Helga Fannars í Íþróttavikunni á 433.is og hituðu upp fyrir EM í handbolta í þessum mánuði. Arnar og Styrmir voru sáttir með íslenska hópinn fyrir mótið en segja að spurningar gætu vaknað þegar hópur er valinn á leikdegi. „Við erum alveg Lesa meira