Inga Sæland, nýr barna- og menntamálaráðherra, segir það koma til með að verða verðugt verkefni að feta í fótspor Guðmundar Inga Kristinssonar, sem lét í dag af fyrrnefndu embætti.