Sviminn hvarf eftir að­gerðina og hækjan horfin

Guðmundur Ingi Kristinsson, fráfarandi barna- og menntamálaráðherra, segist ekki glaður með að skilja við embættið. Hann hefði viljað sinna málaflokknum í lengri tíma.