Afbrýðisamur eiginmaður myrti kirkjurækna eiginkonu sína á meðan dætur þeirra sváfu

Sölustjórinn Paul Knight, 36 ára, játaði fyrir dómi að hafa myrt eiginkonu sína, Isobellu Knight, á heimili hjónanna í Northamptonskíri á Englandi. Paul kyrkti Isobellu með berum höndum á meðan tvær dætur hjónanna sváfu í rúmum sínum. Morguninn eftir bað hann móður sína um að hafa dæturnar hjá sér þar sem hann og Isobela væru Lesa meira