Nkunku braut hjörtu Alberts og fé­laga

Fiorentina gerði grátlegt jafntefli við toppbaráttulið AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Albert Guðmundsson lagði upp mark þeirra fjólubláu.