Man. United - Brighton | Tæki­færi til að lýsa upp myrkrið í Manchester

Manchester United hefur ekki fagnað góðu gengi undanfarið en gæti komist áfram í fjórðu umferð FA bikarsins með sigri gegn Brighton.