Mæta innihaldsleysi með merkingu og dýpt

Á sama ári og á fimmta hundrað íslenskra aukaleikara eiga von á því að sjá sjálfa sig á hvíta tjaldinu í Ódysseifskviðu leikstjórans Christophers Nolan, virðast fáar íslenskar kvikmyndir ætla að koma út. Von er á stórstjörnunni Patti Smith til landsins í maí og almyrkva á sólu verður fagnað með fjögurra daga menningarhátíð á Snæfellsnesi í ágúst. Björk mun gefa...