Ísland - Frakkland, staðan er 10:7

Ísland og Frakkland mætast í vináttuleik karla í handbolta í París klukkan 16 í undirbúningi fyrir Evrópumótið sem hefst eftir helgi.