Þrenna Brasilíumannsins kom Arsenal áfram

Arsenal vann 4:1 útisigur á Portsmouth í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta, þar sem Brasilíumaðurinn Gabriel Martinelli gerði þrennu.