Lögreglan á Suðurlandi greinir frá því að vinnuslys hafi orðið manneskju að bana í Rangárþingi um klukkan 15 í gær. Í tilkynningu lögreglu er ekki tilgreint hvort slysið hafi orðið í Rangárþingi ytra eða eystra, í hvers konar atvinnustarfsemi slysið varð eða af hvaða kyni einstaklingurinn var. „Upp úr kl. 15 í gær barst lögreglu tilkynning um slys í Rangárþingi....