Ragnar Þór Ingólfsson, nýr félags- og húsnæðismálaráðherra, segir það leggjast vel í sig að taka við ráðherraembættinu, enda þekki hann málaflokkinn vel.