Sonurinn „vildi deyja“ þegar hann horfði á kynlífssenur móðurinnar á hvíta tjaldinu

Sonur leikkonunnar Gwyneth Paltrow, Moses, er sagður vera niðurlægður eftir að hafa horft á kynlífssenur hennar og Timothée Chalamet í myndinni Marty Supreme. „Ó, guð minn góður! Aumingja sonur minn,“ sagði Paltrow við Demi Moore, sem leiddi spurt og svarað þátt eftir sýningu myndarinnar í San Vicente Bungalows í Santa Monica í Kaliforníu á föstudaginn. Lesa meira