Segir ESB stærstu ógnina við við­skipta­hags­muni landsins

Þingmaður Sjálfstæðisflokksin segir helstu ógnina sem stafi að Íslandi í tollamálum vera frá Evrópu, ekki Bandaríkjunum. Þingmaður Samfylkingarinnar segir ekkert annað í stöðunni en að halla sér meira að ESB vegna þeirrar upplausnar sem sé á alþjóðasviðinu.