Ferðahandbók stjörnuspekinnar – Hingað áttu að fara í frí 2026 út frá stjörnumerkinu þínu

Stjörnuspekingurinn Meghan Rose fer yfir það hvert einstaklingar eiga að ferðast á árinu 2026 byggt ekki á buddunni heldur út frá stjörnumerkinu þeirra. „Þetta ár er fyrir þá tegund ferðalaga sem breyta skynjun þinni, venjum þínum, löngunum þínum og tilfinningu þinni fyrir því sem er raunverulega mögulegt!“ Hún bendir á að árið 2026 styðji nýja Lesa meira