Ásthildur Lóa kom ekki til greina

Inga Sæland, nýr mennta- og barnamálaráðherra, segir það ekki hafa komið til skoðunar að Ásthildur Lóa Þórsdóttir tæki við ráðherraembætti á ný nú þegar breytingar voru gerðar á ráðherraskipan.