Stólarnir fyrsta liðið í undanúrslit

Tindastóll vann 1. deildarlið Snæfells, 115:98 á útivelli í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í körfubolta í dag.