Nálgast 67 ára aldurinn og dregur úr dómhörkunni

„Þó að ég hafi ekki strengt hátíðlegt áramótaheiti þetta árið ætla ég að halda áfram að einsetja mér að draga úr dómhörkunni og hlúa að sjálfri mér með ásetningi, ég huga sérstaklega að efnaskiptum og legg áfram áherslu á beinheilsu.“