Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði fyrir því franska, 31-29, í síðasta leik sínum fyrir Evrópumótið. Frakkar tryggðu sér sigurinn með því að skora tvö síðustu mörk leiksins.