Golden Globes verðlaunahátíðin fer fram í kvöld í Los Angeles og grínistinn Nikki Glaser endurtekur hlutverk sitt sem aðalkynnir. Líkt og venjan er á slíkum hátíðum fer aðalkynnirinn með kynningarræðu í upphafi þar sem athyglinni er beint að þeim sem tilnefndir eru og góðlátlegt grín eða hatrammt gert að viðkomandi. Í viðtali við CBS Mornings Lesa meira