Bendir á að Inga sé að reyna að endurskrifa söguna

Stefán Pálsson, samfélagsrýnir og varaborgarfulltrúi VG, bendir á að orðræða Ingu Sæland, barna- og menntamálaráðherra, um mál Ásthildar Lóu standist ekki.