Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jóla­fríið

Bayern München setti upp algjöra sýningu í fyrsta leik sínum eftir jólafríið, þegar liðið vann risasigur gegn Wolfsburg, 8-1, í þýsku 1. deildinni í fótbolta.