Veginum milli Klausturs og Hafnar lokað í kvöld

Veginum á milli Kirkjubæjarklausturs og Hafnar verður lokað klukkan níu í kvöld vegna slæmrar veðurspár.