Dana Björg Guðmundsdóttir átti stórleik með liði sínu Volda í B-deild Noregs í handbolta kvenna í dag.