Tíu hæða hús rísi við Kringluna

Reitir fasteignafélag hf. hefur í bréfi til Reykjavíkurborgar óskað eftir að afstaða verði tekin til tillögu um nýtt skipulag og uppbyggingu á lóð norðan megin við Kringluna.