Wilder McGraw hefur svo sannarlega ferðast víða þrátt fyrir ungan aldur, en hann hefur heimsótt allar sjö heimsálfurnar, Suðurskautslandið þar á meðal. Móðir hans, ferðaskrifarinn Jordi Lippe-McGraw, segir í viðtali við New York Post að þetta hafi ekki verið þrælskipulögð áætlun hjá foreldrunum. „Við vorum bara að ferðast vegna þess að það er hver við Lesa meira