Skotin í hnakkann og dysjuð í vegarkanti

Íranska hönnunarnemanum Rubinu Aminian varð ekki fleiri en 23 ára auðið um sína daga áður en hún var skotin í hnakkann í blóðidrifnum mótmælum er nú hafa geisað víða í Íran um tveggja vikna skeið.