Margeir Ásgeirsson tók nýlega við stöðu fjármálastjóra KAPP en hann kemur til félagsins eftir sjö ára starf hjá Marel.