Eldræða Styrmis: „Þessi þróun minnir mig á þegar það var í tísku að vera í opnu skrifstofurými“

Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson, sem stýra hlaðvarpinu og vefsíðunni Handkastið, voru gestir Helga Fannars í Íþróttavikunni á 433.is og hituðu upp fyrir EM í handbolta en ræddu fótboltann einnig. Liam Rosenior var ráðinn nýr stjóri Chelsea á dögunum. Tók hann við af Enzo Maresca. Rosenior er ekki mjög þekktur í knattspyrnuheiminum, en hann Lesa meira