Síðasta liðið í undanúrslitin

Hamar/Þór er síðasta liðið inn í undanúrslitin í bikarkeppni kvenna í körfubolta eftir sigur á Ármanni, 86:82, í Laugardalshöllinni í kvöld.