Sunn­lendingar sóttu síðasta far­seðilinn eftir mikla spennu

Hamar/Þór varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sig inn í úrslitavikuna í VÍS-bikar kvenna í körfubolta, með sigri gegn Ármanni í æsispennandi leik í Laugardalshöll, 86-82.