Sérsveitin í aðgerð á Selfossi

Lögreglan á Selfossi naut aðstoðar sérsveitar ríkislögreglustjóra við handtöku tveggja einstaklinga á selfossi en fjórir sérsveitarbílar voru sendir á vettvang.