Lögmaðurinn Dan Cogdell hjá Cogdell Law Firm í Houston í Bandaríkjunum hefur verið verjandi í sakamálum í meira en fjóra áratugi. Hann segir í samtali við The Post að meðalmaðurinn ljúgi að minnsta kosti tvisvar til þrisvar á dag, hvort sem hann viðurkennir það eða ekki. „Þetta gæti verið hvít lygi. Þetta gæti verið eitthvað Lesa meira