Wadephul og Þorgerður ræddu málefni Grænlands

Grænland var á meðal þeirra málefna sem rædd voru á fundi Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra og Johanns Wadephul utanríkisráðherra Þýskalands fyrr í dag.