Par á áttræðisaldri fann ástina að nýju á öldrunarheimili í Georgíu og þann 23. desember síðastliðinn giftu Brenda Mullins og Bob Wagoner sig. Mullins, 71 árs, var að syrgja eiginmann sinn til 48 ára þegar ráðgjafi ráðlagði henni að prófa öldrunarheimilið í Montgomery-sýslu árið 2023. Þar kynntist hún Wagoner, 74 ára, sem syrgði andlát móður Lesa meira