Nú má finna í samráðsgátt stjórnvalda hugmyndir um að Kvikmyndasafn Íslands og Hljóðbókasafn Íslands verði innlimuð í Landsbókasafn Íslands. Hugmyndin er sögð sprottin upp úr meintum snertiflötum safnanna þriggja sem þegar betur er að gætt eru hverfandi litlir ef nokkrir.