Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík
Stjarnan lék á als oddi þegar liðið bar sigurorð af Grindavík, 100-77, í leik liðanna í átta liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í ÞG Verk-höllinni í Ásgarði í Garðabænum í kvöld.