„Markaðurinn sem við störfum á stækkar eftir því sem Ísland verður alþjóðlegra,“ segir Árni Elvar Eyjólfsson, kaupmaður hjá Fiska í Kópavogi.