Bessastaðaboðskortin

Það er eitthvað sérstakt augnablik sem kemur þegar maður les boðslista nýársfagnaðar Bessastaða. Ekki reiði og ekki sjokk. Heldur þessi rólega, dálítið kaldhæðni skýrleiki: aha… þetta er enn svona.Ekki af því að fólk hafi kannski ekki breyst……heldur af því að kerfið hefur það ekki.