Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum

Hákon Arnar Haraldsson lagði upp mark fyrir Lille í dag en það dugði skammt þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Lyon og féll úr leik í 32-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í fótbolta.